Þann 13. maí 2005 opnuðust dyrnar að fyrsta Wilson's Pizza staðnum á Íslandi. Nánar tiltekið í Gnoðavoginum. Stofnandinn var eingöngu tvítugur bakarasonur frá Akureyri, Vilhelm Einarsson. Nafnið Wilsons's Pizza var engin tilviljun, enda var hann Vilhelm alltaf kallaður Wilson og er enn.
Stöðunum fjölgaði ört og árið 2013 voru fimm Wilson's Pizza staðir á höfuðborgarsvæðinu.
Eitt af aðalsmerkjum Wilson's Pizza var lágt verð og litla Akureyrska pepperoníið sem umheimurinn þekkir sem Chicago Pepperoni. Brauðstangir Wilson's Pizza eru án efa einnig eitt af aðalsmerkjum vörumerkisins og ekki má gleyma Wilson's sósunni.
Þú finnur okkur hér!
Wilson´s pizza er pop up staður á Flavor í Minigarðinum.